Þvottaleiðbeiningar á garni

Þvottaleiðbeiningar á garni Áður en prjónaflíkur eru þvegnar er mjög mikilvægt að kynna sér þær þvottaleiðbeiningar sem eru á því garni sem verið var að prjóna úr. Þar eru oft ýmis tákn um hvað má og hvað má ekki og þvottavélar eru misjafnar og því skal ekki setja flík í þvottavél nema að þið treystið […]

Þvottaleiðbeiningar á garni Read More »