Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Alpaca Bris Multi

ALPACA BRIS MULTI – Nýtt garn sem er fallega litaskipt og gerir flíkina bæði litríka og líflega.
ALPACA BRIS MULTI samanstendur af 42% Baby Alpaca – 32% Merino ull – 25% Nylon
Alpaca Bris Multi hentar mjög vel fyrir bæði kven- og herraföt, sem og barnaföt.
Alpaca Bris Multi er mjúkt og þægilegt garn til að prjóna úr sem gefur ótrúlega mjúkar og léttar flíkur.

Mismunandi lotur af garni geta verið mismunandi að einhverju leyti frá litabaði til litabaðs.

Sjá “Þvottaleiðbeiningar á garni” hér á síðunni undir leiðbeiningar.

100 gr = 270 m. Prjónfesta 15-16 lykkjur = 10cm