Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Alpaca Bris

ALPACA BRIS er nýtt lúxusgarn frá Viking, 60% Baby Alpaca – 11% Merino ull og 29% Nylon til styrkingar. Garnið hentar vel fyrir prjóna 6- 7. Alpaca Bris hentar mjög vel í kvenn-, herra- og barnafatnað.
Bris er mjúkt og þægilegt prjónagarn, sem úr verða mjúkar og léttar pjrónaðar flíkur. Hægt að nota Bris garnið í stað tvöfalds – þrefalds plötulopa eða hespulopa.
50 gr.= 150 m. Prjónafesta 15 L= 10 cm. á prjóna nr. 6-7.
Þvottaleiðbeining: Ullarvöggu 0- 30 gr hiti, leggið flíkina til þerris