Alpaca Storm
ALPACA STORM – er mjúkt garn frá Viking, sem er 40% Superfine Alpaca, 40% fín Merino ull, 20% Nylon styrkt.
50gr = 133m.
Í samanburði við annað garn á markaðnum gerir blandan okkar þér kleift að nota prjónastærð nr. 4 + 4.5. Þetta gefur 15-20% léttari prjónaflíkur.
Prjónfesta 22 L=10 cm
Þvottaleiðbeining: Ullarvagga, að 30 gr. Leggið flíkina til þerris