Search
Close this search box.
Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Bambino

BAMBINO – er mjúkt og fallegt garn sem samanstendur af 50% bómull og 50% ekta bambus. Garnið hentar mjög vel í prjónaflíkur. Prjónastærð nr. 3 og heklunál nr. 3. Garnið er spunnið og snúið á mjög sérstakan hátt.
Gott garn fyrir allar árstíðir og gefur alltaf góðan árangur. Bambus trefjarnar veita bæði styrk og ummál í garninu. Góður kostur fyrir þá sem vilja vegangarn.
50 gr. = 176 m. Prjónafesta 28 L=10cm
Þvottaleiðbeining: viðkvæmur þvottur, að 40 gr. Leggið flíkina til þerris