Bamboo
BAMBOO – er mjög mjúkt og gott garn, blanda af 50% bómull og 50% ekta bambus.
Garnið er gott í flíkur fyrir börn og fullorðna.
50 gr = 110 m. Prjónastærð nr. 3,5 – 4 og heklunál nr. 4. Prjónafesta, 22 L = 10 cm
Garnið hentar einnig í púða og fleira til heimilisins. Garnið er snúið og spunnið á sérstakan hátt sem gefur flíkunum góðan þéttleika.
Bambus trefjar veita bæði styrk og ummál í garninu. Frábær kostur fyrir þá sem vilja vegangarn.
Þvottaleiðbeiningar: viðkvæmur þvottur allt að 40 gr. Leggið flíkina til þerris