Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Eco Highland Wool

ECO HIGHLAND ull er garn sem er 100% ull frá Viking sem er mælt með fyrir prjónastærð 4 – 5. Prjónastærðin er eingöngu til leiðbeiningar.
Mikil mýkt og teigjanleiki er í garninu.
Trefjarnar eru mjög nálægt Merino, í fínleika ( 26 míkron).
Merino hefur fínleika frá 18-24,5 míkron ull. Míkron stendur fyrir 1000 hluta þykkt í ullinni.
 Þú getur sparað 15% á hverri dokku, þar sem við mælum með að nota stærri prjóna en venjulega, þar sem það gerir flíkina extra mjúka og létta.
50 gr = 110 m. Prjónafesta 20 L = 10 cm. Prjónastærð 4,5-5
Þvottaleiðbeiningar: Ullarprógram að 30 gráðum, leggið flíkina til þerris.