Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Kid-Silk

KID-SILK – er fínt burstað lúxusgarn sem samanstendur af 77% Kid Mohair og 23% silki frá Viking fyrir prjónastræð 3 og er frábær kostur með öðru garni td. Bambino og Baby ull frá Viking. Garnið er gott í einfaldan, tvöfaldan og þrefaldan þráð eða með öðru garni. Garnið kemur í 25 gr. dokkum.
25 gr.= 200 m. Prjónafesta 24 L= 10 cm. á prjóna nr. 3
Þvottaleiðbeiningar: Ullarvagga að 30 gráðum, leggið flíkina til þerris.