Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Reflex

Reflex garnið er mjúkt og þægilegt garn að prjóna úr. Þunnur endurskinsþráður er snúinn inn í garnið sem endurkastar ljósi í myrkri. Það er hægt að nota í allan prjónafatnað sem þú vilt að sjáist í myrkri. Mjög gott endurskin!
50 gr = 84 m, 22 L=10 cm prjónastærð 3.5-4
Þvottaleiðbeiningar: Ullarprógram 30 gr, leggið flíkina til þerris