Search
Close this search box.
Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Trend Merino

Trend Merino er garn úr fínustu Merinoull, garn sem er ekki superwash meðhöndlað og heldur því einstökum eiginleikum ullarinnar.
Garnið er 100% extra fín Merino ull. Hægt að nota til þæfingar.

Trend Merino garnið er RWS vottað og OEKO-TEX merkt.

RWS stendur fyrir- Responsible Wool Standard, þetta þýðir að staðallinn sem ullin fær er frá bæjum þar sem velferð dýra er örugg og framleiðslan er sjálfbær frá býli til fullunninar vöru.
Oeko-Tex® Standard 100 Class A vottun þýðir að garnið okkar hefur staðist hæsta staðal.
Garnið hefur verið prófað fyrir yfir 350 skaðlegum efnum af óháðum rannsóknarstofum og vottað að garnið innihaldi EKKI skaðlegt magn ertandi ofnæmis- eða krabbameinsvalda.

50 gr. = 125 m. Prjónastærð 4. Prjónafesta 20L=10cm.
Þvottaleiðbeining: Ullarvagga að 30 gr. Leggið flíkina til þerris.