Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Kid Mohair

KID MOHAIR er lúxusgarn, samanstendur af 70% Kid Mohair, 18% Merino ull og 12% Nylon frá Viking fyrir prjónastræð 4,5 og frábær kostur með öðru garni t.d. Baby ull frá Viking. Garnið hefur frábæra mýkt sem þú finnur sjaldan í prjónagarni í Skandinavíu
50 gr = 200 m. Prjónfesta 18 m= 10cm
Þvottaleiðbeiningar: Ullarvagga að 30 gráðum, leggið flíkina til þerris.