Viking Merino

VIKING MERINO er superwashmeðhöndluð merino ull frá Viking fyrir prjónastræð frá 4 – 4.5. Merino er spunnið úr nokkrum þráðum. Þetta gerir garnið teygjanlegt og stöðugt eftir prjónaskap.