Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Viking Superwash

SUPERWASH er 100% Superwash ullargarn frá Viking.
Garnið er mjög mjúkt og þægilegt að prjóna úr og heldur vel lögun eftir prjónaskap. Hentar vel fyrir alla aldurshópa.
50 gr. = 100m, prjónastærð 3.5-4.
Prjónafesta 22-23 l = 10 cm
Þvottaleiðbeining: ullarprógram 40 gr