Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Go Handmade

Bobbý Hveragerði flytur inn vörur frá Go handmade, selur þær hér í vefversluninni og einnig í versluninni að Breiðumörk 13 í Hveragerði.
Vörurnar frá Go handmade er þróaðar af mikilli nákvæmni og með öryggi að leiðarljóðsi. Þær eru vottaðar í samræmi við evrópska leikfangastaðla og að auki er garnið sem þeir framleiða allt Oeko-Tex merkt en þessi merkimiði vottar og sérhver hluti vörunnar, frá efninu til þráðarins og fylgihlutanna, hefur verið stranglega prófaður gegn lista yfir allt að 350 eitruð efni. Treyst um allan heim. Síðan 1992 hefur STANDARD 100 frá OEKO-TEX® verið þekktasta merki heims fyrir textílöryggi.

ATH:
Við höfum aðgang að fríum uppskriftum frá Go Handmade og munum setja þær hér inn á vefinn þegar tími gefst til en þangað til þær koma hér inn er ykkur velkomið að hafa samband við okkur á info@bobby.is og við reynum að verða við óskum ykkar.