Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Fríar uppskriftir frá Go Handmade

Þessar uppskriftir er gjöf til viðskiptavina okkar en þið eruð okkur mjög mikilvæg.
Við viljum að viðskiptavinir okkar fái tækifæri til að fá innblástur frá uppskriftunum frá Go Handmade.
Flestir elska að fá innblástur fyrir ný verkefni – við hvetjum ykkur til að nýta ykkur þessar fríu uppskriftir frá Go Handmade.
Erum með úrval af ýmsu sem viðkemur amigurumi. Go Hanmade er með vottun frá evrópska leikfangastaðlinum EN 71-3.