Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Addi hringprjónar úr málmi 2-12 mm

Addi hringprjónar úr málmi

30 – 150 cm |  2 – 10 mm

Þessir hringprjónar frá Addi eru með koparoddum sem eru húðaðir með hvítu bronsi. Sveigjanlegar gylltar snúrur með fullkomnum skilum. Endingargóðir og frábær gæði.

Framleitt í Þýskalandi.

Þýska fyrirtækið Addi hefur verið að framleiða í yfir 191 ár. Þess vegna má búast við úrvalsvörum með fullkomnum skilum, sveigjanlegum snúrum og sléttum og léttum oddum.

kr.1.385kr.2.250

Stærð

1.5mm, 2mm, 2.5mm, 3mm, 3.5mm, 4mm, 4,5mm, 5mm, 6mm, 7 mm, 8 mm, 10mm

Lengd

30 cm, 40 cm, 50 cm, 60 cm, 80 cm, 100 cm, 120 cm

BRAND NAME
GROUP
GROUP DESCRIPTIONS

Vinsælar vörur