Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

AddiClick Prjónasett Novel Lace Short

AddiClick Prjónasett Novel Lace Short

Settið inniheldur:

  • 8 stærðir af  stuttum oddum (3½ – 8 mm)
  • 5 Addi SOS snúrur (40, 50, 60, 80 og 100 cm)
  • 1 millistykki
  • 1 gyllt Addi næla
  • 1 grip

Settið kemur í fallegri blárri tösku

Prjónarnir eru ferkantaðir með lace oddum. Prjónarnir fara vel í hendi og þú heldur á þeim áreynslulaust – einstaklingar með slitgigt eða önnur vandamál í höndum og vöðvum finna flestir mikinn mun á að nota Addi Novel prjónana miðað við þessa hefðbundnu.

Prjónarnir eru ferkantaðir, hrufurnar á Addi Novel prjónunum tryggja að lykkjur detti síður fram af prjónunum um leið og þær gefa fingrum og höndum smá nudd þegar þú prjónar með þeim.

kr.26.500

Availability: 2 á lager

SKU adnoshort Category

Addi Novel Click oddarnir eru auðveldir í notkun og ekki er þörf á áhöldum til að skipta um odda, aðeins að snúa og losa. Oddarnir haldast á prjónunum þar til þú ákveður að skipta þeim út, ekki nein þörf á að herða reglulega.

Vinsælar vörur