ALPACA STORM – er ótrúlega mjúkt garn, blanda úr 40% Superfine Alpaca, 40% fínni Merino ull og 20% Nylon styrkt.
Í samanburði við annað garn á markaðnum gerir blandan þér kleift að nota prjóna nr. 4 + 4.5. Þetta gefur þér 15-20% léttari flíkur. Framleitt í Perú.
Athugið! Litirnir sem þú sérð á skjánum geta verið aðeins frábrugðnir raunverulegu litunum og fara eftir gerð skjásins eða tölvunnar
Munur getur verið á litum eftir sendingum/framleiðslunúmerum.
Alpaca Storm 532 Ljósgrænn
kr.1.090
Availability: 27 á lager
SKU va25532 Categories Alpaca Storm, Garn