BAMBOO – er mjög mjúkt og gott garn, blanda af 50% bómull og 50% ekta bambus.
Garnið er gott í flíkur fyrir börn og fullorðna.
Garnið hentar einnig í púða og fleira til heimilisins t.d.
Garnið er snúið og spunnið á sérstakan hátt sem gefur flíkunum góðan þéttleika.
Bambus trefjar veita bæði styrk og ummál í garninu.
Athugið! Litirnir sem þú sérð á skjánum geta verið aðeins frábrugðnir raunverulegu litunum og fara eftir gerð skjásins eða tölvunnar
Munur getur verið á litum eftir sendingum/ framleiðslunúmerum.