Search
Close this search box.
Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

BJARTUR KISUHÚFA

Bjartur kisuhúfa er prjónuð úr Bamboo sem er 50% bambus og 50% bómull en bambusinn hefur þann frábæra eiginleika að vera svalandi í hita og hlýr í kulda.

Bamboo 50 gr.= 110 m.
Prjónafesta 22/10 á prjóna nr. 3.5

Skoða úrvalið í Bamboo

Aðrar garntegundir með sömu prjónafestu eru t.d. Viking Merino sem er 100% merino ull.

Uppskriftin er á íslensku

Stærðir: 

Aldur3-6 mán6-12 mán1-2 ára2-3 ára3-4 ára
Ummál40-4244-46 cm46-50 cm50-54 cm52-54
Garnmagn50 gr.100 gr.100 gr.100 gr100 gr.
Garn í andlit50 gr.50 gr.50 gr.50 gr.50 gr.
Notið dekkra garn en er í húfunni til að sauma andlitið

ÞAÐ SEM ÞARF:
Hringprjóna nr. 3 og 3.5 40 cm. og nál til að sauma andlit og til frágangs.

kr.750

Uppskriftin er á íslensku

Uppskriftin berst á rafrænu formi eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Þú færð senda slóð sem þú smellir á og hægt er sækja uppskriftina samstundis.  Við mælum með að þú vistir hana á góðum stað. Ath. aðeins er hægt að hlaða uppskriftinni niður tvisvar sinnum.
Stundum lendir þessi póstur í spam eða rusli, svo endilega athugaðu þar .

Vinsælar vörur