Feldlopinn er afrakstur skemmtilegs verkefnis áhugasamra feldfjárbænda frá Rangárvallasýslu og V. Skaftafellssýslu.
Í feldræktun er sóst eftir því að háragerðin sé sem jöfnust (tog og þel) og hárin falli í sterka hæfilega stóra, gljáandi lokka sem ná alveg inn að skinni.