Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Feldlopi – Dökkgrár Plötulopi

Feldlopinn er 100% ull af gráum feldfjárlömbum.

Hver plata er ca. 115 – 125 gr.

 

Þvottur: Handþvottur að 30°C. Þvoið varlega og látið flíkina ekki liggja í bleyti lengur en 10 mín.

kr.2.100

Availability: 8 á lager

SKU isllopi02 Category

Feldlopinn er afrakstur skemmtilegs verkefnis áhugasamra feldfjárbænda frá Rangárvallasýslu og V. Skaftafellssýslu.
Í feldræktun er sóst eftir því að háragerðin sé sem jöfnust (tog og þel) og hárin falli í sterka hæfilega stóra, gljáandi lokka sem ná alveg inn að skinni.

 

 

Vinsælar vörur