Search
Close this search box.
Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Holst Haya – Alpaca/Silke/Yak Oyster 01

HOLST HAYA garnið er lúxus blanda af 70% Baby Alpaca, 20% Mulberry Silk og 10% Yak.

HANDÞVOTTUR

Garnið er dásamlega mjúkt, fullkomið fyrir nýbura, mjög viðkvæmt fólk og bara fyrir alla sem vilja njóta mýktarinnar.

U.þ.b. 183 metrar / 50 grömm

Prjónafesta:

  • Einfaldur þráður á prjóna nr. 3-3½ mm/US 2-3 ( u.þ.b. 28 lykkjur = 10 cm/4 inches).
  • Tvöfaldur þráður á prjóna nr. 4-4½ mm/US 6-7 (u.þ.b. 20 lykkjur = 10 cm/4 inches).

kr.1.980

Availability: 9 á lager

SKU hoy01 Categories , ,