Search
Close this search box.
Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Holst Supersoft Wool Oatmeal 070

HOLST SUPERSOFT WOOL

Dásamlegt non superwash klassískt 100% ullar garn frá Holst. Supersoft er 50% Shetlands ull og 50% merino ull

U.þ.b. 287 metrar / 50 grömm

Prjónafesta:

  • Einfaldur þráður á prjóna nr. 3-3½ mm/US 2-3 ( u.þ.b. 25 lykkjur = 10 cm/4 inches).
  • Tvöfaldur þráður á prjóna nr. 4-4½ mm/US 6-7 (u.þ.b. 16 lykkjur = 10 cm/4 inches).

ATH Garnið inniheldur spunaolíu sem mun leysast upp við fyrsta þvott og mun þá garnið blómstra eða tútna út og verða mýkra

Þvottur: Handþvottur

kr.1.100

Availability: 4 á lager

SKU ho070 Categories , ,

HOLST supersoft ullin er frá Nýja Sjálandi og Ástralíu, ullin er non mulesing.

Vinsælar vörur