Katalog 2321
Uppskriftirnar í katalog 2321 eru prjónaðar úr Björk garninu frá Viking (erum ekki með það garn en Bambino garnið er eins samansett og með sömu prjónastærð) eða Froya á prjóna nr. 3
Aðrar garntegundir með sömu prjónastærð eru Baby ull, Alpaca Fine, Trend Baby Merino og Trend Merino Petite.
Uppskriftirnar eru á norsku.
Katalogin er seldur ásamt garni