Search
Close this search box.
Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Kid-Silk 332 Grønn

kr.1.650

Availability: 32 á lager

SKU va29332 Categories ,

KID-SILK – er fínt burstað lúxusgarn sem samanstendur af 77% Kid Mohair og 23% silki. Garnið er ótrúlega mjúkt og er gott í vandaðan prjónafatnað fyrir börn og fullorðna. Garnið er gott í einfaldan, tvöfaldan og þrefaldan þráð eða með öðru garni.
Garnið kemur í 25 gr. dokkum
Athugið! Litirnir sem þú sérð á skjánum geta verið aðeins frábrugðnir raunverulegu litunum og fara eftir gerð skjásins eða tölvunnar
Munur getur verið á litum eftir sendingum/framleiðslunúmerum.

Vinsælar vörur