Alpaca Fine er mjúkt og gott garn blandað af 85% Superfine Alpaca og 15% Highland ull.
Þessi fullkomna blanda veitir frábæra mýkt í garninu.
Trefjarnar liggja samsíða í blöndunni sem aftur gefur góða mýkt og styrk í prjónagarninu.
Viking Alpaca Fine 655 Mørk rød
kr.1.090
Availability: 40 á lager
SKU va24655 Categories Alpaca fine, Garn