Search
Close this search box.
Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Villmarksgenser II

Í þessari bók deilir Linka Neumann nýjum uppskriftum af þykkum og góðum peysum, vettlingum og húfum fyrir göngugarpa bæði börn og fullorðna sem finnst gaman að vera úti í alls konar veðri. Hin ósviknu og áberandi mynstur eru innblásin af frumbyggjum og náttúrunni. Peysurnar þurfa að þola veður og vind og eru því prjónaðar úr sterkri og endingargóðri ull úr norsku og íslensku sauðfé.

Í bókinni eru  þrjár húfuuppskriftir, tvær vettlingauppskriftir, 6 barnauppskriftir og 12 uppskriftir fyrir fullorðna.

kr.5.050

Availability: Ekki til á lager

SKU flvill02 Category

Uppskriftirnar í bókinni eru eftirfarandi:
Fullorðinsuppskriftir
Kvitebjørn
Arktisk sommer
Hopi
Alasuqkofte
Føyka
Qanik
Takotna
Ulvenatt
Suaq

Barnauppskriftir:
Kvitebjørn
Svartulv
Suaq
Qanik
Arktisk sommer
Norsk skoggenser

Húfur og vettlingar:
Alasuq lue
Tovede Alasuq votter
Matoaka lue
Nordkalott lue
Nordkalott votter

Vinsælar vörur