Search
Close this search box.
Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Villmarksgenser III

Nýjasta bókin eftir Linka Neumann Villmarksgensere III er komin út.

Uppskriftirnar hennar Linku eru hver annari fallegri og prjónarar ættu ekki að láta þessa bók fram hjá sér fara.

Útgáfuár 2024

Í bókinni eru margar kunnuglegar uppskriftir en í sumum uppskriftunum gætir innblásturs frá innanhúshönnunarbókinni og aðrar hafa áður verð gefnar út í barnastærðum.

Leiðréttingar á Villmarksgensere III

Garn sem notað er í uppskriftirnar er t.d. Alafosslopi og Lettlopi frá Istex á Íslandi o.fl. Einnig er notað garn frá Viking garni td. Snorre í stað Álafosslopa og Viking Wool í stað Léttlopa.

 

 

kr.7.980

Availability: 6 á lager

SKU linkvil03 Category

Uppskriftirnar í bókinni eru eftirfarandi:

Eventyrlama genser
Hopi polar genser
Katmandu genser
Katmandu polar genser
Kobuk kofte
Kviljo polar genser og kofte
Lille påfugl genser
Lista genser
Matoaka polar genser
Matoaka rundfelling genser
Moa genser
Moa genser polar
Nenana genser
Okapi genser
Pina genser
Pokhara genser
Pokhara polar genser
Polarnatt genser
Sørvest genser
Takotna polar genser

Vinsælar vörur