Search
Close this search box.
Bobby.is - Netverslun með garn og prjóna

Villmarksgenser til barn

Bókin Villmarksgensere til barn eftir Linka Neumann er full af ótrúlega flottum uppskriftum fyrir börn frá 1 – 12 ára.

Í þessari bók eru flottar uppskriftir eins og Alasuq, Føyka, Tusseladd, Nordkalotten og Hopi, að auki eru margar nýjar uppskriftir.

Í bókinni eru uppskriftir af flíkum í mismunandi garni, til mismunandi nota, þannig að auðvelt er að velja það sem hentar þínu barni best.  

Merktu Wilderness peysurnar þínar á samfélagsmiðlum.

 

kr.5.790

Availability: 7 á lager

SKU linkvil04 Category

Uppskriftirnar í bókinni eru eftirfarandi:

Kviljo hettegenser
Kviljo polar genser og kofte
Alasuq genser
Lamagenser
Føyka genser
Hopi genser
Kvitebjørn polar genser
Villmarksgenser med hette
Eventyrlama genser
Tusseladd genser
Matoaka genser
Nordkalotten genser
Pokhara genser
Primula genser og kofte
Boazo genser
Lille påfugl genser

Vinsælar vörur